
Vörupakkar
Í vörupakka er búið að setja saman valdar vörur sem þú kaupir í einum pakka. Með sérsniðnum vörupakka er hins vegar hægt að velja ákveðnar vörur sem þig langar að setja saman í einn pakka. Skoðaðu dæmi.
Tengdar vörur
Á vöruspjaldi vöru er hægt að bæta við Tengdar vörur sem er hægt að stilla eftir óskum. Þetta getur t.d. verið vörur sem eru í sama vöruflokki eða með svipaða eiginleika. Einnig væri hægt að sýna stuðningsvörur, allt eftir óskum og þörfum.
Kross sala
Með kross sölu er hægt að bjóða aðra vöru í kaupferlinu sem viðbót og þá jafnvel hægt að bjóða afslátt á þeirri vörur. Einnig er hægt að bjóða viðskiptavini að skipta vörunni út fyrir aðra. Skoðaðu innikaktusa og fáðu 20% afslátt af blómapotti þegar þú hefur sett innikaktus í körfu.
Sérpantanir
Þessir kaktusar eru ekki til á lager en við getum útvegar þá. Sendu okkur fyrirspurn fyrir þann sem þér líst best á.
Stórir útikaktusar
Pottar á útsölu











